Nú er bara að vona að þau velji eitthvað fallegt nafn, og í góðum samhengi við kínverska nafnið mitt.
Þau sem koma til greina eru: (enginn sérstök röð !)
Ísafold, Elísa, Silvía, Snót, Dögg, Sólrós, Eydís, Sædís, Hríma, Sunna, Glóey, Signý, Álfrún, Sóldögg, Snotra, Lína, Gríma, Sólbrá, Glóð, Kristrún, Íma, Glitbrá, Katla, Alvör, Kría, Huld, Arna, Hlíf, Ólöf, Hlín, Meyja, Regína, Hrund, Finna, Drífa, Silja, Hafrún, Goðrún, Surtla, Líneik, Líney, Blávör, Íssól, Mjöll, Salóme, Þyrí, Húna, Sjöfn, Hind, Hnísa, Mardís, Hríma, Sóldís, Mærþöll, Tara, Freydís, Skíma........+++++
Er einhver nöfn sem þér líkar vel eða illa við ? Eftir að við vitum úr hvaða héraði Stubbalína kemur munum við setja könnun um hvaða nafn á að velja úr þessum nöfnum---- eða hefur þú tillögu ?
Gestabók Kínastelpunnar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli