Lilypie 1st Birthday Ticker

föstudagur, 29. febrúar 2008

Svínakjötsgóðgæti á 47 máta

Pabbi er ekki mikið fyrir lítið steikt kjöt, þannig að réttur nr. 45. þetta tvíeldaða myndi henta honum vel, en ég held að hann kjósi heldur nr. 8, og stórt vatnsglas með. Pabbi hefði nú kannski tekið nr. 42, ef þetta hefðu verið afturfætur, framfætur eru ekki alveg að hans smekk.



Svínakjöt:





Tákn fyrir svín


1. Fersk skinka með klettasykri
2. Innbakaðar svínarúllur
3. Blómkálsblóm með kínverskri skinku
4. Djúpsteiktar kjötbollur í súrsætri sósu
5. Djúpsteikt rif með rauðbaunaosti
6. Djúpsteikt fersk skinka
7. Djúpsteiktar vorrúllur
8. Djúpsteiktur stappaður grænn pipar
9. Djúpsteiktar stappaður Lótus-rætur
10. Ljúfmeti í tæru seyði
11. Þurrsteiktar svínalundir
12. 5 krydda rifjasteik
13. Steiktar svínalundir í sítrónusafa
14. Svínaskankar í kristalsykri
15. Kjötbollur með smáperlum
16. Blandað svínakjöt
17. Perlaðar svíanbollur
18. Pipar og salt - rifjasteik
19. Piparsterkar svínasneiðar
20. Svínakjötsbollur í tæru seyði
21. Svínateningar með ólívehnetum
22. Svínakjöt í súrsætri sósu
23. Rif í krydduðu te´i
24. Eggjahræra með svínakjötsskífum
25. Tætt svínakjöt
26. Tætt svínakjöt í sjávarhveiti
27. Sneitt svínakjöt með hvítlauk
28. Sneitt svínakjöt með með söltuðu grænmeti
29. Gufusoðnar svínabollur
30. Gufusoðið svínakjöt
31. Gufusoðið svínakjöt með baunakurli
32. Gufusoðið svínakjöt með kryddhrísgrjónum
33. Gufusoðin svínarif
34. Gufusoðið svínakjöt með söltuðum eggjum
35. Þurrkaðir svínastrimlar með baunagosi
36. Þurrkaðir svínastrimlar með appelsínu og sesamfræjum
37. Þurrkaðir svínastrimlar með hnetum
38. Þurrkaðir svínastrimlar
39. Þurrkaðir svínateningar með grænum pipar
40. Þurrkaðir svínastrimlar með lauk
41. Þurrkaðir svínastrimlar með engifer
42. Súrsætir svínaframfætur
43. Súrsætt svínakjöt
44. Súrsæt svínarif
45. Tvíeldað svín
46. Hvítsoðið svín með hvítlausk
47. "Yuanbao" svín

Ekki fá vatn í munninn, en við munum hugsa til ykkar allra, á meðan á máltíð stendur.

Engin ummæli:

Þátttakendur