Lilypie 1st Birthday Ticker

fimmtudagur, 21. febrúar 2008

Systkini Hua Zi

Í lok veislunar bað mamman systkini Hörpu Hua Zi að stilla sér uppí myndatöku. Fyrst með mynd af litlu systur sem af augljóslegum ástæðum birtist ekki núna.
En svo voru teknar þónokkrar myndir sem heppnuðust misvel - Kiki oft með skrítinn svip.




Það sést að það var góð stemning !

Mömmunni fannst þessi heppnast best af krökkunum.



Þessi mynd var sett til samanburðar þarna eru þau 10 ára í Hrísey.



Guðný sæta með Bjart sem verður nú eiginlega líka "systkini" amma Dúdú heldur að hann verði afbrýðissamur þegar Harpa Hua Zi kemur til okkar.
En hann er svo yndislegur köttur blíður og með gott lundarfar að það tekur hann ekki langan tíma að jafna sig.




Engin ummæli:

Þátttakendur