Lilypie 1st Birthday Ticker

föstudagur, 29. febrúar 2008

Kínverska andlega- og líkamlega uppbyggingarkerfið Chi Kung



Grunnur Chi Kung




Grunnur Chi Kung er áhrifamikill og skapar bæði hefðbundna og heimspekilega ímynd, með nútíma líkamsvitund (modern bodymind) og orkustöðva. Það kannar líkamann (explores body) og skapar leið inn í dýpi innri vitundar í gegnum hreyfingu, þögn, íhugun og öndun. Sköpunarsvæði (creative space) is mótað um okkar eðlislægu náttúru(our essential nature) til að túlka sjálfið og koma út með umbreytingu (transformation). Það eru 5 meginstoðir Chi Kung.




Chi Kung er ævafornt kínverskt form af hreyfingu
og æfingum sem valda flæði af Chi (lífsorkan) í gegnum líkamann.
Það umbreytir orkuvinnslunni (energy work) sem nær yfir æfingar fyrir teygjur og jöfnun liðamóta líkamamans, öndunartækni, hæghreyfingaæfingum, stöðugum stellingum, sérhæfðum gönguaðferðum og íhugun.







Málmur




Málmur stendur fyrir orku náttúrunnar og haustið. Loftháðar æfingar og öndun. Sterk málmáhrif leiða til jákvæðrar opinnar og bjartrar orku.




Vatn





Vatn stendur fyrir afganginn af náttúrunni, eins og veturinn, þar sem allt nær hámarkshöfnun sinni (maximal decline). Vatnið vinnur með nýrum og þvagblöðru. Þegar vatnið er heilnæmt getur það haft heildræn áhrif á yin- og yangkraftana í líkamanum og birta djúpa lífsorkuna (deep vitality) og skynjunina um hver þú ert og hvernig þú vilt stjórna þínu lífi.





Viður





Viður birtir afl góskunnar í náttúrunni, eins og vorið. Einkenni viðarins er að skapa frjálst flæði og hann ábyrgist mjúkar hreyfingar og reglulega líkamshreyfingu og æfingar. Líffæri viðarins eru lifur sem hreyfir chi og blóðrásin.





Eldur





Eldur birtir sumarið og fyrirbærið hita. Í líkamanum berst hitinn með blóðinu og afli hjartans. Hreyfingar þess eru glæsilegar og opinskáar. Þegar það slær á fullu upplifir þú sælu, afslöppun og andlegt jafnvægi.






Jörðin


Jörðin birtir miðjuna og hlutleysi (neutrality). Hún er safn allra hinna fjögurra stoðanna og færir afl og orka á milli árstíðanna. Jörðin skapar jafnvægi og stöðugleika.

Engin ummæli:

Þátttakendur