Lilypie 1st Birthday Ticker

mánudagur, 11. febrúar 2008

1. - 2. des. 2007 Breikdans Kiki

Kiki æfir breikdans stíft og er spenntur fyrir sýningunni í Austurbæjarbíói. Þetta var sýning Kramhúsins á öllum þeirra dönsum. Þannig að við mamma, pabbi, afi Trausti og amma Fríður og Alda systir fóru að sjá showið á sunnudeginum.
Það var alveg meiriháttar skemmtilegt og mamma tók það uppá videó ! Henni fannst auðvitað atriðið hans Kiki lang lang flottast.
Kiki á örugglega eftir að sýna systur sinni hvernig á að breika !

Engin ummæli:

Þátttakendur