Lilypie 1st Birthday Ticker

mánudagur, 25. febrúar 2008

Mest krúttaðasti sundbolur í heiminum

Þetta er absólút krúttaðasti sundbolur sem mamman hefur á ævi sinni séð. Hann var á útsölu í Next í fyrra og þó hann væri lítill (miðað við að búast var við barni eins og hálfs - tveggja ára) þá var bara ekki hægt að sleppa honum - kostaði reyndar bara 500 kall. En nú virðist hann koma til með að passa ákkúrat stærð 9-12 mánaða. Jei ! Haldiði að maður verði fín ? Verst að þetta var ekki til í mömmunar stærð ! Já ég meina það - væri bara ánægð ef fólk myndi glápa !


Engin ummæli:

Þátttakendur