Lilypie 1st Birthday Ticker

fimmtudagur, 21. febrúar 2008

NAFNIÐ á stúlkunni er komið

Jæja þá eru pabbi og mamma loksins búin að opinbera íslenska nafnið mitt.
Fyrir framan kínverska nafnið mitt, Hua Zi, kemur íslenska nafnið HARPA.
Harpa Hua Zi Tómasdóttir heiti ég og er mjög sátt við það.

Engin ummæli:

Þátttakendur