Lilypie 1st Birthday Ticker

mánudagur, 11. febrúar 2008

23 - 25 sept. 2007

Á sunnudeginum 23 sept var fjölskyldumessa í Langholtskirkju. Mamma fór svo með ömmu Dúdú og þær fóru saman í geymsluna, mamma tók fallega græna barnavagninn með heim auk nokkurra kassa af fötum af Kiki frá því hann var lítill. Næstu daga voru þau þvegin og gengið frá þeim í skápinn. Einstaka föt geymum við handa Kiki í framtíðinni en önnur lítil föt verða notuð sem dúkkuföt.
Mamma fann litlar sætar styttur af kínastelpum á 50 kr. í Góða hirðinum

Engin ummæli:

Þátttakendur