Lilypie 1st Birthday Ticker

mánudagur, 11. febrúar 2008

Byrjun október 2007

Mamma saumaði annan jakka - núna aðeins stærri. Honum er líka hægt að snúa við. Þessi er í bleikum og rauðum tónum.
Svo var keypt 3 hjóla kerra á 1500 kr. í Góða hirðinum. Pabbi þarf aðeins að laga hjólið.

Engin ummæli:

Þátttakendur