Lilypie 1st Birthday Ticker

sunnudagur, 17. febrúar 2008

Blómin hennar Hua Zi

Frá því að hún litla Hua Zi kom í líf okkar á föstudaginn þá hefur hún fengið blómvönd á hverjum degi. Það er sko ekki amalegt ! Svo skemmtilega vill til að litirnir á blómunum eru alveg þeir sömu og fötin sem hún klæðist í á 2 af 3 myndunum sem við fengum af henni.


Amma Dúdú og Steina frænka komu strax á föstudeginum með bleikar Liljur.
Þetta er aðeins hluti af vendinum.




Dagný vinkona okkar kom með þennan rosalega flotta vönd á laugardeginum


Afi Trausti kom með dökkbleika túlipana á sunnudeginum





Engin ummæli:

Þátttakendur