Ævaforn kínversk heimsspeki hefur haft mjög mikilvæg áhrif á kínverska matarmenningu.
Skoðum nokkur atriði:
Bókstaflega tákna yin og yang dökka og sólríka hlið hóls eða hæðar (hill). Fólk hugsar um yin og yang sem andstæð öfl (opposing forces). Nær væri að hugsa um þau sem andstætt par (complementary pair.)
Kínverjar trúa á að vandamál komi ekki upp þar sem þessir 2 kraftar eigast við, en ekki þegar jafnvægisleysi er á milli þeirra. Flóð, hjónaskilnaðir og jafnvel eldur í eldhúsi - allt getur þetta orsakast af samstillingarleysi kraftanna yin og yang.
En hvernig tengjast fyrirbærin yin og yang mat?
Matreiðsluaðferðir:
Yin-gæði
Yang-gæði
Suða
Djúpsteiking
Hrámeti
Steiking
Gufusuða
Hræring
Gerðir fæðis:
Yin-fæði
Yang-fæði
Baunir
Bambus
Kál
Kjöt af ferfætlingum
Gulrætur
Kjúklingur
Krabbi
Egg
Agúrka
Engifer
Önd
Hrísgrjón
Sveppir
Vatnahnetur
Sesam-olía
Vatn
Vín
Kínverskur matur er vinsæll sem megrunarfæði, vegna þessa heilsusamlega jafnvægis á milli yin og yang. Flestir kínverskir réttir eru blanda af kjöti og grænmeti. Hrísgrjón koma síðan sem viðbót.
Þetta er vegna þess að:
Þú færð bolla af gufusoðnum hrísgrjónum með hverjum rétti
Grænmeti og kjöti er yfirleitt blandað saman
Súpurnar eru þunnar, orkumiklar og saðsamar.
Ég geri mér grein fyrir að þú ert núna þeirrar skoðunar að kínverkur matur sé heilnæmur, í góðu jafnvægi sem er gott fyrir þína heilsu.
Þetta hefur líka verið kannað af matvælaiðnaðinum.
72.4% fólk álítur kínverskt fæði heilsusamlegt
89.3% fólks líkar kínverskur matur vel
67.8% fólks vildi gjarnan matreiða kínverskan mat, ef það hefði þekkingu til þess
Áður en þú kaupir næsta vítamínskammt, skoðaðu og prófaðu að borða heilbrigðan og jafngildan mat, strax í dag.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli