
VHS er bara málið segir pabbi minn. Hann er búinn að koma sér vel fyrir með 10 til15 kínverskar myndir, frá myndbandaleigunni úti á horni. Ef þið viljið kíkja á þetta með honum er alltaf heitt á könnunni, og svo á hann líka allar næstum allar James Bond myndirnar frá upphafi. Málið er bara að það hafa ekki allir sama áhugamál, og pabbi er dauðfeginn því annars hefðu einhverjir aðrir keypt þessar spólur á kr. 100 stykkið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli