... og ekki bara kínverskur, heldur frá Guangzhou, höfuðborg heimahéraðs Hörpu. Núna getum við strákarnir í hópi 17 prófað bragðið því að okkur skilst að með öllum mat sé boðið upp á bjór, þ.e. sértu karlkyns. Konan mín er samt líka búin að smakka svo hún gæti alveg hugsað sér að fá bjór, einstaka sinnum, í stað Yasmin-te´sins. En nú er ekkert annað að gera en að skipta út páskabjórnum fyrir a.m.k. eina dós/flösku af þessum, þó ekki væri nema til að æfa sig. Ef þið hafið spurningar er síminn hjá þeim í brugghúsinu í Guangzhou: 86-02-84206636. Verði ykkur að góðu, það er gott að geta tekið smá smakk áður en lagt er í hann.
Gestabók Kínastelpunnar
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli