Rúmið er svo sniðugt því það má stækka það eftir aldri.
Gestabók Kínastelpunnar
laugardagur, 22. mars 2008
Rúmið hennar Hörpu Hua Zi
Amman bauðst til að koma á föstudeginum langa og mála rúmið hennar Hörpu Hua Zi. Þetta er gamalt gullfallegt rúm sem mamman keypti í Góða Hirðinum fyrir þó nokkuð löngu síðan. Mamman var líka byrjuð að mála það í sumar - en bara grindurnar. Pabbinn var svo búin að fara yfir það með sandpappír. Þannig var það orðið klárt til að mála og frábært að amman vildi drífa í því í dag. Amman gerði allt eftir kúnstarinnar reglum - hafði vatn í fötum og var með Delux pensil. Hún sagði að það hefði skipt miklu máli.
Rúmið er svo sniðugt því það má stækka það eftir aldri.


Rúmið er svo sniðugt því það má stækka það eftir aldri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli