Þetta eru helstu punktar varðandi ferðina okkar:
Förum fyrst til Köben - höfum enn ekki ákveðið hvaða dag !
Þaðan verður flogið til Kína sunnudaginn 30. mars í gegnum Bejing og síðan eftir stopp á flugvellinum haldið áfram niður til Guangzhou.
Mánudaginn 31. mars fáum við Hörpu Hua Zi í fangið - Jibbbbí !
Síðan taka við formlegheit og pappírsvinna ásamt skoðunarferðum í 9 daga.
Fljúgum til Beijing 10. apríl
Í Beijing tekur einnig við meiri pappírsvinna og skoðunarferðir, m.a. Kínamúrinn, Sumarhöllina og Forboðnu borgina
15. apríl heimferð - hver kemur að taka á móti okkur á flugvellinum ???
Svona er flugplanið okkar - eigum að vísu eftir að breyta um og fara degi fyrr til Kaupmannahafnar:
29. mars Keflavík 08.00 - Kaupmannahöfn 12.00
29. mars Kaupmannahöfn 21.05 - Beijing 13.05 - 30. mars
30. mars Beijing 15.15 - Guangzho 18.00
10.apríl Guangzhou 10.00 - Beijing 12.35
15.apríl Beijing 14.45 - Kaupmannahöfn 18.40
Kaupmannahöfn 19.45 - Keflavík 20.55
Gestabók Kínastelpunnar
föstudagur, 14. mars 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Frábærar fréttir þetta, æðislegt að þið skuluð komat út svona fljótt og þurfa ekki að biða fram í maí.
Gangi ykkur vel að undirbúa ævintýraferðina miklu að hitta Hörpu litlu.
Gilla
Skrifa ummæli