Lilypie 1st Birthday Ticker

mánudagur, 10. mars 2008

Kínverskur leigjandi falast eftir herbergi hjá mömmu og pabba

Mamma og pabbi eiga gamla heimilið sitt ennþá, hús í 101-Reykjavík, sem þau leigja út til erlendra háskólastúdenta. Þar hafa leigt nemendur frá mjög mörgum evrópulöndum og USA, en fyrsta beiðnin frá Asíu barst um daginn. Hún leit svona út:

From: xin xxx [mailto:xxxxxxxxxx@yahoo.com.cn]
Sent: þri. 4.3.2008 20:47
To: Tómas Jónsson
Subject:


hi how are u,I want to rent to rent this room,can I see it,tell me please,or call me 695xxxx
lixxx

--------------------------------------------------------------------------------
雅虎邮箱传递新年祝福,个性贺卡送亲朋!




Því miður er húsið fullsetið í augnablikinu, en pabbi ætlar að setja Xin á biðlista hjá sér, en hann annast aðallega samskiptin við leigjendurna. En það er gaman að þessu, svona skömmu fyrir ættleiðinguna :-)

Engin ummæli:

Þátttakendur