Þetta er hópferð sem rafiðnakennarar um allt land eru að fara í næsta sumar, ásamt mökum. Pabbi tilheyrir þessum hópi og mamma hefði farið með. Þó að þessi ferð sé áhugaverð hafa þau miklu meiri áhuga á ferðinni sem framundan er hjá þeim, ferðinni þar sem þau eru að koma í til að sækja mig. Þarna eru samt áhugaverðar punktar, varðandi Bejing, bólusetningar og margt fleira.
< Frá Keflavík til Beijing 02. - 13. juni 2008
Beijing er upplögð borg fyrir viku af menningu og góðu fríi. Bei þýðir Norður, Jing Þýðir Höfuðborg, Beijing er einmitt hin Norðlæga Höfuðborg í sögulegu samhengi.
Hér finnur þú áhugaverða staði á heims mælikvarða sem dæmi Forboðna borgin og Kínamúrinn. Í Beijing eru góðar verslanir, hinn stóri silkimarkaður, fjöldi veitingastaða fyrir sælkera og iðandi mannlíf allan sólarhringinn.
Beijing er nútímaleg og áhugaverð heimsborg með breiðum strætum og torgum þar sem boðið er uppá mikið úrval af þjónustu, vörum og verslunum.
Borgin endurspeglar gamla sögu og menningu í Kína, ásamt þeirri þróun sem á sér stað í Kína í dag. Fram að Ólympíuleikum árið 2008 í Beijing er ótrúleg vinna lögð í að breyta innviðum borgarinnar í vestrænt útlit. Breytingarnar eru örar, þess vegna er hver að verða síðastur til að upplifa hina "gömlu” Beijing. Bæði hvað varðar arkitektur vorgarinnar en einnig íbúa hennar, því líf þeirra og lífstíll breytist hratt.
Flugáætlun:
Brottför frá Keflavík 02. júní kl. 13:15 Lending í Kastrup kl. 18:15
Brottför frá Kastrup kl. 20:55 Lending í Beijing 03. juni kl. 11:50 +1
Brottför frá Beijing 13. júní kl. 14:45 Lending í Kastrup kl. 18:30
Brottför frá Kastrup kl. 22:30 Lending í Keflavík kl. 23:40
Tillaga að dagsprógrammi:
03. júní - Þriðjudagur: Koma til Beijing
Lending í Beijing um hádegið, leiðsögumaður tekur á móti ykkur og fer með ykkur á hótel Tiantan 4* en þar munið þið gista á meðan á dvölinni stendur. Þegar þið hafið innritað ykkur á hótelið er restin af deginum á eigin vegum.
04. júní - Miðvikudagur: Tianmen-torgið, Forboðna borgin og fl.
Eftir morgunmat heimsækjum við Tianmen-torgið (Torg hins himneska Friðar) og Graf- hýsi Maos, þar sem hinn þekkti foringi liggur innsmurður í glerkistu. I gegnum torgið liggur breiðgatan Changan Boulevard, sem við göngum eftir upp að Keisaratorginu, Forboðnu Borginni sem líka er kölluð Hallar safnið. Nafngiftin er frá árinu 500 því þá var almennum borgurum meinaður aðgangur.
Keisarinn Yongle byrjaði að byggja borgina og um 1 milljón vinnumenn unnu við bygginguna árin 1406 - 1420 var þetta lokaður heimur stjónað af geldingum. Marg oft hefur höllin brunnið og flestar byggingarnar eru nú frá 17. öld. Það gefst nógur tími til að labba um og skoða þessar stóru hallir með hofum, styttum og sýningum. Allur morguninn er helgaður Forboðnu borginni sem er upplifun fyrir lífið. Eftir hádegi förum við í öðruvísi en spennandi ferð í gamla bæjarhlutann í Beijing sem heitir Hutongerne, við ferðumst með hjólataxa, hutongerne eru hús frá norður Kína sem öll eru grá múrsteina hús á einni hæð byggð kringum innri garð. Við munum einnig sjá gamla trommuturninn. Hádegis matur innifalinn.
09. júní - Mánudagur Frjáls dagur (Námskeið)
10. júní - Þriðjudagur: Frjáls dagur (Námskeið)
11. júní - Miðvikudagur: Frjáls dagur (Námskeið)
12. júní - Fimmtudagur: Frjáls dagur á eigin vegum
13. júní - Föstudagur: Brottför
Brottför með SAS um köldið beint til Beijing. Það er þjónusta um borð matur og fl. (áfengi er ekki innifalið). Flugtími er ca. 9 tímar til Kastrup.
Heildarverð frá ca. DKK 14.200,- eða ca. ISK 187.300,- (Gengi 15/02 2008) með öllum sköttum og gjöldum
Ekki innifalið: Vegabréfs áritun til Kína
Athugið að breytingar geta orðið á dags til dags prógrami vegna námskeiða
Skráning í ferðina er hjá Ferd.is í síma 49 12345 eða í tölvupósti á ferd@ferd.is
Góð ráð:
Bólusetningar: sjá http://www.vaccination.dk/
Huga ber að bólusetningum ca. 2 mánuðum fyrir brottför
Vegabréfs áritanir: Vegabréfsáritun til Kína: Sækja skal um áritun í Kínverska sendiráðinu, Víðimel 29, Reykjavík, s. 552 6751. Skrifstofan er opin alla virka daga á milli 9:00-12:00. Umsækjendur skulu hafa meðferðis vegabréf og eina passamynd. Áritunarferlið tekur fjóra vinnudaga
Beijing er upplögð borg fyrir viku af menningu og góðu fríi. Bei þýðir Norður, Jing Þýðir Höfuðborg, Beijing er einmitt hin Norðlæga Höfuðborg í sögulegu samhengi.
Hér finnur þú áhugaverða staði á heims mælikvarða sem dæmi Forboðna borgin og Kínamúrinn. Í Beijing eru góðar verslanir, hinn stóri silkimarkaður, fjöldi veitingastaða fyrir sælkera og iðandi mannlíf allan sólarhringinn.
Beijing er nútímaleg og áhugaverð heimsborg með breiðum strætum og torgum þar sem boðið er uppá mikið úrval af þjónustu, vörum og verslunum.
Borgin endurspeglar gamla sögu og menningu í Kína, ásamt þeirri þróun sem á sér stað í Kína í dag. Fram að Ólympíuleikum árið 2008 í Beijing er ótrúleg vinna lögð í að breyta innviðum borgarinnar í vestrænt útlit. Breytingarnar eru örar, þess vegna er hver að verða síðastur til að upplifa hina "gömlu” Beijing. Bæði hvað varðar arkitektur vorgarinnar en einnig íbúa hennar, því líf þeirra og lífstíll breytist hratt.
Flugáætlun:
Brottför frá Keflavík 02. júní kl. 13:15 Lending í Kastrup kl. 18:15
Brottför frá Kastrup kl. 20:55 Lending í Beijing 03. juni kl. 11:50 +1
Brottför frá Beijing 13. júní kl. 14:45 Lending í Kastrup kl. 18:30
Brottför frá Kastrup kl. 22:30 Lending í Keflavík kl. 23:40
Tillaga að dagsprógrammi:
03. júní - Þriðjudagur: Koma til Beijing
Lending í Beijing um hádegið, leiðsögumaður tekur á móti ykkur og fer með ykkur á hótel Tiantan 4* en þar munið þið gista á meðan á dvölinni stendur. Þegar þið hafið innritað ykkur á hótelið er restin af deginum á eigin vegum.
04. júní - Miðvikudagur: Tianmen-torgið, Forboðna borgin og fl.
Eftir morgunmat heimsækjum við Tianmen-torgið (Torg hins himneska Friðar) og Graf- hýsi Maos, þar sem hinn þekkti foringi liggur innsmurður í glerkistu. I gegnum torgið liggur breiðgatan Changan Boulevard, sem við göngum eftir upp að Keisaratorginu, Forboðnu Borginni sem líka er kölluð Hallar safnið. Nafngiftin er frá árinu 500 því þá var almennum borgurum meinaður aðgangur.
Keisarinn Yongle byrjaði að byggja borgina og um 1 milljón vinnumenn unnu við bygginguna árin 1406 - 1420 var þetta lokaður heimur stjónað af geldingum. Marg oft hefur höllin brunnið og flestar byggingarnar eru nú frá 17. öld. Það gefst nógur tími til að labba um og skoða þessar stóru hallir með hofum, styttum og sýningum. Allur morguninn er helgaður Forboðnu borginni sem er upplifun fyrir lífið. Eftir hádegi förum við í öðruvísi en spennandi ferð í gamla bæjarhlutann í Beijing sem heitir Hutongerne, við ferðumst með hjólataxa, hutongerne eru hús frá norður Kína sem öll eru grá múrsteina hús á einni hæð byggð kringum innri garð. Við munum einnig sjá gamla trommuturninn. Hádegis matur innifalinn.
09. júní - Mánudagur Frjáls dagur (Námskeið)
10. júní - Þriðjudagur: Frjáls dagur (Námskeið)
11. júní - Miðvikudagur: Frjáls dagur (Námskeið)
12. júní - Fimmtudagur: Frjáls dagur á eigin vegum
13. júní - Föstudagur: Brottför
Brottför með SAS um köldið beint til Beijing. Það er þjónusta um borð matur og fl. (áfengi er ekki innifalið). Flugtími er ca. 9 tímar til Kastrup.
Heildarverð frá ca. DKK 14.200,- eða ca. ISK 187.300,- (Gengi 15/02 2008) með öllum sköttum og gjöldum
Ekki innifalið: Vegabréfs áritun til Kína
Athugið að breytingar geta orðið á dags til dags prógrami vegna námskeiða
Skráning í ferðina er hjá Ferd.is í síma 49 12345 eða í tölvupósti á ferd@ferd.is
Góð ráð:
Bólusetningar: sjá http://www.vaccination.dk/
Huga ber að bólusetningum ca. 2 mánuðum fyrir brottför
Vegabréfs áritanir: Vegabréfsáritun til Kína: Sækja skal um áritun í Kínverska sendiráðinu, Víðimel 29, Reykjavík, s. 552 6751. Skrifstofan er opin alla virka daga á milli 9:00-12:00. Umsækjendur skulu hafa meðferðis vegabréf og eina passamynd. Áritunarferlið tekur fjóra vinnudaga
1 ummæli:
Ferðin ykkar verður sko miklu merkilegri í alla staði heldur en þessi ferð, þó alltaf sé gaman að fara til Kína :-)
Hlökkum mikið til að fylgjast með ævintýraferðinni miklu sem nú óðum styttist í.
Kveðja
Gilla, Ellý Rúnog Herdís Heiða
Skrifa ummæli