Mamman ákvað að bjóða fólkinu sínu á sýningu kínverska fjöllista hópsins í staðinn fyrir að að halda afmælisveislu.
Gestabók Kínastelpunnar
laugardagur, 8. mars 2008
Afmæli mömmunar 2007
Það var íslensk - kínverk menningarhátíð haldin í Kópavogi frá 29. september - 7. október 2007. Kópavogur kynnti vinabæ sinn í Wuhan sem stendur á bökkum Yangzte - fljótsins í Kína.
Mamman ákvað að bjóða fólkinu sínu á sýningu kínverska fjöllista hópsins í staðinn fyrir að að halda afmælisveislu.


Mamman ákvað að bjóða fólkinu sínu á sýningu kínverska fjöllista hópsins í staðinn fyrir að að halda afmælisveislu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli