
Kínverskt Marie Claire blað gefið útí Hong Kong no.186 mar. 2006
Keypt í Kínahverfinu í London
Nokkuð skondið að þetta blað er gefið út í héraðinu Guandong þar sem Harpa Hua Zi fæddist

Kínversk fegurð - auglýsing fyrir ilmvatn

Góð ráð um hvernig hægt er að verða hvítari !
Manni finnst ótrúlegt hversu mikil áhersla er lögð á að vera "náfölur"

Hvítt púður

Hvítt meik

Flest snyrtivörufyrirtækin auglýstu í blaðinu

Þetta myndi ekki þýða að bjóða okkur vesturlandabúum

Clinique heilsíðu auglýsingar

Lancomé einnig með eina opnu
Skrítið að sjá þessi þekktu vörumerki auglýsa vöru sem maður hefur aldrei séð !
Engin ummæli:
Skrifa ummæli