Lilypie 1st Birthday Ticker

föstudagur, 7. mars 2008

Tin Tin

Í hinni mjög svo sérstöku verslunarferð keypti mamman DVD disk um Tinna eða Tin Tin. Á sínum yngri árum átti mamman nokkrar Tinna bækur - uppáhaldið var Skurðgoðið í Kongó !
En Tinna bókin Blái Lótusinn var aldrei til á heimilinu. Nú finnst okkur allt sem tengjist Kína eða er kínverskt óhemju áhugavert/mikilvægt og þessvegna var algjört "must" að eignast þennan disk. Það verður gaman að horfa á þessa mynd.

Engin ummæli:

Þátttakendur