Rautt er lukkulitur í Kína og var því vel til hæfi að hann væri ráðandi. Þetta verður allt að vera innpakkað því kínverjar eru ekki fyrir að sýna gjafirnar - heldur fara þeir með þær heim og taka þær upp í rólegheitum.
Í pokanum er: rautt kort til að setja mynd í og umslag, penni með íslenska fánanum, barmnæla með íslenska og kínverska fánanum, hreinsiklútar, baðsalt og krem fyrir fæturnar og Body Lotion frá Purity Herbs - gaman afþví að það er íslenskt. Vonandi verður ánægja með þetta.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli