Rúmið er svo sniðugt því það má stækka það eftir aldri.
Gestabók Kínastelpunnar
laugardagur, 22. mars 2008
Rúmið hennar Hörpu Hua Zi
Amman bauðst til að koma á föstudeginum langa og mála rúmið hennar Hörpu Hua Zi. Þetta er gamalt gullfallegt rúm sem mamman keypti í Góða Hirðinum fyrir þó nokkuð löngu síðan. Mamman var líka byrjuð að mála það í sumar - en bara grindurnar. Pabbinn var svo búin að fara yfir það með sandpappír. Þannig var það orðið klárt til að mála og frábært að amman vildi drífa í því í dag. Amman gerði allt eftir kúnstarinnar reglum - hafði vatn í fötum og var með Delux pensil. Hún sagði að það hefði skipt miklu máli.
Rúmið er svo sniðugt því það má stækka það eftir aldri.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEhNSTPUzGi9TYdDfwB21K9O8wuTfFzzfcOxn1PW02yp9KnXIS-wv0t144lBG_N5HjnJ_bxv_6Y8qu0srq5sdCe07_2ygRrxT-O3im7l2zeylbcRhM6XPPFXkawC_tCy3pQ8qkVirlattl4/s320/IMG_4254.JPG)
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEgHOuPcWiyly3LIyzS3ywPfJltuh0W-LV4JSTz989X8v25WbNcI8iK4hVGqh2xPf-GTfZ2hqyHPJpLgmdu1gX-QpwOsCQd4qC_j1HQSYUkeJlvO99Jo2pbcgdxXkj86bm9sajhyphenhyphenn_1_6iQ/s320/IMG_4255.JPG)
Rúmið er svo sniðugt því það má stækka það eftir aldri.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli