Lilypie 1st Birthday Ticker
Sýnir færslur með efnisorðinu vor. Sýna allar færslur
Sýnir færslur með efnisorðinu vor. Sýna allar færslur

fimmtudagur, 13. mars 2008

Vorið komið í Shanghai

Í gær komst hitinn í Shanghai yfir 20 C og vorboðinn hin blómstrandi fallegu Magnólíu tré farin að skarta sínu fegursta. Það er komið vor í Kína.
Vonandi náum við nú út með fyrri skipunum þá nær mamman kannski að sjá trén í blóma - það myndi næra hennar sál til eilífðar. Það er ekki til fegurri árstíð en vorin þar sem tré og blóm eru að springa út.

Þátttakendur