Lilypie 1st Birthday Ticker

miðvikudagur, 2. apríl 2008

Kinasiðusiðan birtist okkur á eðllegan hátt
























Sæl öll ða Íslandi og ástarþakkir fyrir allar fínu kveðjurnar. Núna birtist síðan okkar alveg milliliðalaust og við getum lesið "commentin" vandræðalaust. Vonum að þessi staða haldi sér. Það er líkast því að kínversk yfirvöld hafi áttað sig á mikilvægi þesss að okkur berist allar kveðjur og tilkynningar að heiman. nn og aftur ástarþakkir. Takk fyrir.

ps. Vorum að horfa á landslagsmyndir frá Íslandi í sjónvarpinu.

ps. Hérkoma glænýjar morgunmyndir, frá fyrsta baðinu, leikherberginu, hádegislúrnum og morgunmatnum.

Ástar- og saknaðarkveðjur,
HTHHZ

1 ummæli:

Unknown sagði...

Halló og til hamingju með að vera komin með prinsessuna ykkar í fangið. Myndirnar eru sannarlega æðislegar. Gangi ykkur vel í Kína og eigið góða ferð heim.
Kær kveðja frá vinum Jóns og Þórunnar í DK; Berglind, Júlli og Andrea Ósk

Þátttakendur